Author Topic: felgu pælingar á camaro 1989  (Read 8256 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #20 on: April 30, 2009, 23:43:10 »
sko þær eru farnar og flagna rosalega og riðga ættla að pússa þær upp.

ertu búinn að prófa autosol á þær? ef ekki þá mæli ég með að reyna það áður en þú eyðileggur þær

svona voru felgurnar á camaronum mínum þegar ég fékk hann..


svona voru þær eftir að konan mín fór með autosol á þær.. með þær enn undir bílnum

seinna tókum við þetta alæmennilega, skrúfuðum felgurnar undan og hreinsuðum þetta í drazl.. þær urðu mjög góðar eftir það
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #21 on: May 01, 2009, 02:06:34 »
prófa það ég er búinn að laga eina hún er orðinn þokkaleg svo ég hugsa að ég geri það við allar  :wink:
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #22 on: May 02, 2009, 17:29:37 »
Hvar fæst autosol?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #23 on: May 02, 2009, 17:30:37 »
Bílanaust t.d.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #24 on: May 02, 2009, 19:02:35 »
Autosol er ágætt til síns brúks en það fær samt ekki felgur sem eru farnar að flagna til að líta vel út!  :-k
Mér finnst fara þessum bílum alveg skrambi vel að vera á Torq Thrust II en þær fara nú flestum bílum, hins vegar er það svo fjandi óhagstætt að versla að utan núna  :evil:  en aldrei að vita hvað fellur til hér heima.. 
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #25 on: May 02, 2009, 19:24:10 »
búinn að redda þessu fann einhvað efni í skúrnum hjá afa gamla ;) og það virkaði svona líka vel svo bónaði ég þær bara og notaði autosol á ystu hringina og líta bara vel út ættla allaveganna ekki að mála þær en splæsi kanski í aðrarfelgur næsta vor
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #26 on: May 02, 2009, 21:59:54 »
Þetta er virðist hafa tekist mjög vel hjá þér og koma bara flott út undir bílnum.
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #27 on: May 03, 2009, 10:50:37 »
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #28 on: May 03, 2009, 13:56:29 »
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar  :smt023
Ekkert kjaftæði Kristján, bremsuskálar eiga að vera RAUÐAR. (Puntur) :smt021 :-"
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #29 on: May 03, 2009, 14:10:41 »
Heyr heyr  :!:  :lol:
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #30 on: May 04, 2009, 01:18:44 »
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar  :smt023
Ekkert kjaftæði Kristján, bremsuskálar eiga að vera RAUÐAR. (Puntur) :smt021 :-"

Hehe já.. ..  :lol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: felgu pælingar á camaro 1989
« Reply #31 on: May 07, 2009, 18:31:49 »
athugaðu felgurnar sem eru undir svarta 3rd gen blæju camaroinum þær fara þessum bílum mjög vel.. eiga vera til myndir á síðuni hans mola  www.bilavefur.net
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116