Author Topic: Suzuki Sidekick 33" árgerð 1995  (Read 1627 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Suzuki Sidekick 33" árgerð 1995
« on: May 06, 2009, 18:12:16 »
Til sölu Suzuki Sidekick á 33" árgerð 1995

búið er að taka mest allt í gegn í bremsum, skipt um tímareim í 98þúsund, hedd og heddpakkningu í 99þúsund einnig var settur annar vatnskassi í hana og loftflæðiskynjari, á bílnum eru kastarar á toppnum aftan og framan, svo er hann nýlega sprautaður með skipalakki (mætti vera betur gert, en skiptir svosem engu) ásamt því að felgurnar eru nýlega málaðar líka. bíllinn er mjög góður að innan líka. svo auðvitað rann hann í gegnum skoðun án athugasemda. svo kemst þetta andskotanum mikið í snjó. bíllinn er ekinn 102 þús.

lítið ryðgaður, búið að skipta um sílsana á honum. eitthvað af smádóti fylgir honum einnig..

það þarf að laga tvo hluti í henni, en það er að pústið er farið og svo er annar brettakannturinn að aftan brotinn, búturinn er enþá til hinsvegar, þarf bara að trebba í hann og mála hann.. (hermannagræni liturinn fylgir með í dollu) dekkin eru alveg sæmileg. búið er að skipta út sjálfvirku lokunum yfir í handvirkar einnig. er einnig með auka 33" fínan dekkjagang á ónýtum felgum sem gætu mögulega farið með..

Verð: 190 þús kall staðgreitt, ekki krónu minna. skoða skipti.. en ekki á neinu dýrara, væri til í slétt skipti eða ódýrari. þá hugsanlega station bíl en ekki skilyrði samt.

Upplýsingar fást í PM, hægt að nálgast símanúmer í PM.



Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03