Það eru skráðar keppnir til íslandsmeistara á heima síðunni og það var umræða hér (sem ég finn ekki í fljótu bragði ) um að það væri búið að taka ákvörðun um að það verði bara 3 af þeim til íslandsmeistara.
Mig langar til að vita hvaða 3 af þessum keppnum það eru ?
það eru ekki nema 16 dagar í fyrstu skráðu keppni er hún til titills eða ekki??
23. maí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
13. júní Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
27. júní Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
11. júlí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
25. júlí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
8. ágúst Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
22. ágúst Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót
Og er búið að fella úr gildi regluna frá því í fyrra að þú þyrftir 3 keppnir til að ná tittlinum.
Gleði fréttir líka það fjölgar um 3 í E flokknum í sumar auk þess sem það eru líkur á 2 til viðbótar í flokkinn