Author Topic: TM 144 2008 til sölu í toppformi !  (Read 1379 times)

Offline jonni242

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
TM 144 2008 til sölu í toppformi !
« on: May 05, 2009, 19:37:36 »
Hef ákveðið að selja kvikindið mitt sem er TM 144cc tvígengis árgerð 2008. Þetta er snilldar hjól, miklu meiri kraftur en í 125 og en þó fislétt og auðvelt að höndla. Keppti á því síðasta sumar og svo á ísnum í vetur, var að fíla hjólið í tætlur. Það hefur alltaf verið vel fylgst með öllu, skipt um olíu á gír reglulega og hjólið er í topp ástandi. Nýtt svona hjól kostar 1490þús en verðhugmyndin á mínu hjóli er 950þús. Hafið samband í 8939172 eða meilið á jonni@jonni.is ef þið hafið áhuga.