Kvartmílan > Ford

Sjaldséður 1969 Mustang

(1/2) > >>

Moli:
Þessi sést ekki oft, en rakst á hann í dag upp á Höfða.

Original er bíllinn "H" code og er innfluttur 2006 og hefur víst verið í einhverjum endurbótum.

ADLER:
Fallegur bíll en ljótur á litinn  8-[

Gretar Óli Ingþórsson:
það er reyndar ekkert að þessum lit

jeepcj7:
Flottur bíll,en fyrir óvita  :oops: hvað er H code og hvernig er vagninn búinn kramlega  :roll:

Moli:

--- Quote from: jeepcj7 on May 05, 2009, 20:08:42 ---Flottur bíll,en fyrir óvita  :oops: hvað er H code og hvernig er vagninn búinn kramlega  :roll:

--- End quote ---

Veit svosem ekki hvaða kram hann hefur að geyma í dag, finnst líklegt að það sé 351, en sjálfskiptur er hann.
"H" Code þýðir að bíllinn hafi upphaflega komið með 351cid, 2 hólfa og 250 hp.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version