Author Topic: ------Toyota 4Runner 93" á 38' Mudder KOMNAR MYNDIR-----------  (Read 2016 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Á til 4Runner sem ég er að hugsa um að selja en búnaður í honum er

V6 bensín.
93 árg (nýrri framendinn)
Ekinn 201 þús
Beinks
K&N sía
38“ Mudder
12,5 útbreiðar felgur.
5,29 Hlutföll
ARB Loftlæsing aftan
Ólæstur framan
Loftdæla
Loftkútur (Nýr. á eftir að setja í)
Flott loftbrú með mörgum útgöngum
Með fylgir nýr loftmælir og slöngur sem á eftir að setja í mælaborðið
Aukatankur (dæla á milli)(sérsmíðaður 4Runner áltankur)eftir að setja í
4x 100W Kastarar framan
CD/MP3
CB
VHF (ný stöð með loftneti og öllu) (samningsatriði hvort hún fylgi. fékk hana nefnilega í jólagjöf)
Fjarstart og þjófavörn. (vikugamalt)
Prófíltengi framan og aftan
Drullutjakksfestingar framan og aftan
Vikugamall krómframstuðari
Nýr afturstuðari og bæði hornin
Óryðgaður bíll nema frambrettin (heil bretti fylga).
Skoðaður 2010 (eitt og hálft ár í næstu skoðun)
Vel úr skorið (vandaði mig mikið)
Hækkaður á boddy 80mm
Skófla á topp
toppgrind
Afturrúðuspoiler (á eftir að setjann á)

Bíllinn er í TOPP standi. Bílnum var breitt á 38 fyrir einungis 3 mánuðum(var á 35). Aldrei farið í jeppaferð á honum. Ekki til skrölt í neinu

Nýjar framhjólalegur,
allt nýlegt í bremsum,
nýjir spindlar framan,
splunkunýjir demparar (Koni=100 kall)
Nýupptekin stýrisdæla

Eina sem er hægt er að setja út á hann er léleg viðgerð á vinstra afturhorni eftir smá beiglu, frambrettin eru léleg en önnur óryðguð fylgja, stigbrettin eru ljót en möguleiki er að láta önnur flottari fylgja og á afturhlera eru nokkrar riðbólur í gluggafalsinum.

En að mínu mati er þetta örugglega minnst riðgaði 4Runner á landinu sem ekki er búið að taka í gagn á lakki en lakkið er í fínu standi. innrétting er ekki útboruð eins og í flestum svona bílum

Láttu vita ef u hefur áhuga
895-6667 Gísli


Verðhugmynd er um 700 kall ekkert heilagt
Skoða skipti á ódýrari
skoða öll dónatilboð

Afsakið hvað bíllinn er skítugur.
Á bílinn vantar eitt kastarapar og stefnuljósin í framstuðarann.
Stefnuljósinn í gamla stuðaranum pössuðu ekki í þennann.






Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667