Author Topic: Videokvöld í Klúbbhúsi KK, 6. Maí nk.  (Read 1858 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Videokvöld í Klúbbhúsi KK, 6. Maí nk.
« on: May 05, 2009, 17:45:21 »
Í tilefni þess að sumarið nálgast nú óðfluga og dekurkerrurnar eru farnar að skríða úr geymslum og bílskúrum eftir langa vetrardvöl og farnir spóka sig í sólinni ætlar Kvartmíluklúbburinn að halda videokvöld í klúbbhúsi Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni annaðkvöld (6. Maí). Sýnd verður myndin "Catch Me If You Can" og er þetta mynd frá árinu 1989 en fyrir þá sem ekki vita skartar myndin mörgum flottum gömlum amerískum bílum.

Húsið opnar kl. 20.00 og hefst myndin kl. 21.00, og varla þarf að nefna að ALLIR er velkomnir og aðgangseyrir er enginn.

Myndin verður sýnd í gegn um skjávarpa á vegg og hljóðkerfið okkar verður tengt við til að mynda alvöru stemningu.

IMDb linkur --> http://www.imdb.com/title/tt0097029/



Quote from: Umsögn um myndina:
Melissa needs $200,000 for a good cause
and playing by the rules is getting her nowhere fast.
With time running out, she needs help ... any kind
she can get.

Enter handsome dragster Dylan Malone, whose
fast cars and fancy moves are earning him stacks of
bucks and a radical reputation. He's got a risky business
proposal that makes Melissa think twice about
how to play the game.

When Dylan convinces her that raising cash
through an illegal race is the only way to go, this
mismatched team takes on the law and the local
gambling boss, risking everything to win. Suspense
races down to the finish line as Dylan and Melissa
make their own rules. Stand back for the breathtaking
climax and try to CATCH ME IF YOU CAN.

<a href="http://www.youtube.com/v/zwxkCQPSr10&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/zwxkCQPSr10&amp;hl=en&amp;fs=1</a>

Hérna eru fyrstu mínúturnar úr myndinni.
<a href="http://vimeo.com/moogaloop.swf?clip_id=2118472&amp;amp;server=vimeo.com&amp;amp;show_title=1&amp;amp;show_byline=1&amp;amp;show_portrait=0&amp;amp;color=&amp;amp;fullscreen=1" target="_blank" class="new_win">http://vimeo.com/moogaloop.swf?clip_id=2118472&amp;amp;server=vimeo.com&amp;amp;show_title=1&amp;amp;show_byline=1&amp;amp;show_portrait=0&amp;amp;color=&amp;amp;fullscreen=1</a>





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Videokvöld í Klúbbhúsi KK, 6. Maí nk.
« Reply #1 on: May 05, 2009, 20:06:48 »
Þessi ræma var tekin í mínum gamla heimabæ westur í hreppum; St. Cloud, Minnesota.  Besta mómentið er skot sem var tekið fyrir utan aðalbarinn í bænum; "Rauða dregilinn" vegna þess að sú brunnhola geymir margar góðar minningar. Þar inni hafa sumir dáið tímabundið og aðrir for good. Mig minnir líka að bar sem heitir "Straujárnið" bregði líka fyrir í ræmunni; hann heitir svo vegna þess að báðum megin við Straujárnið eru járnbrautarteinar sem liggja þannig upp við húsið að það hefur sömu lögun og slíkt heimilistæki.  Vildi bara að þið hefðuð húsagerðarlistina á hreinu því ég þykist vita að þið vitið allt um bílana.   Myndin sjálf?  Tjahhh, er arfavitlaus  :lol:

Góða skemmtun

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.