Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Vinnudagur á kvartmílubrautinni 2. mai Kl 13,00

(1/1)

Davíð S. Ólafsson:


Það sem liggur fyrir að gera þurfi svo að framkvæmdir geti haldið áfram vegna undirbúnings er  :

Við þurfum að grafa með brunnum sem leiðslur eru staðsettar í. Færa til einn brunn. Fjarlægja leiðslur sem liggja þvert yfir brautina í 1/8.

Einnig þarf að fara yfir gáminn sem er niðri í pitt og taka til í honum.

Svo fellur eitt og annað til.


Kv Stjórnin.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version