Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Myndir frá Hópakstri KK 1975
Moli:
Gaman að skoða þessar myndir, tók þær og lagaði þær aðeins til.
Myndirnar eru fengnar frá Guðsteini Oddssyni (57Chevy) hér á spjallinu! 8-)
Beinn hlekkur á myndirnar er hérna --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=259
Kristján Skjóldal:
þessar eru gull =D>væri gaman að fá upl hver er hvaða bill í dag :idea: :D
57Chevy:
Flott Maggi að setja þær í sér safn. =D> Tel þetta merkilega heimild um fyrsta hópakstur KK.
Maður óskar þess núna að hafa haft aðra filmu, þá hefði maður tekið myndir af öllum bílum. ](*,)
jeepcj7:
Er þetta sá sem Dóri var með í sandinum um árið :?:
Skúri:
Mustanginn á neðstu myndinni, er það ekki frægi Mustanginn sem Bjössi Emils á og er búinn að vera á leiðinni með á götuna aftur síðust ca. 30 ár :)
Rauða Vegan, er það ekki Super Vegan sem er búinn að vera inn í skúr í Hafnarfirði síðan í kringum ´80 ?
Ford Victorian, er það ekki sá sem FORD V8 hérna á spjallinu á ennþá í dag og er núna blár og hvítur ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version