Author Topic: Vandræði með vatnsdælu  (Read 2397 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Vandræði með vatnsdælu
« on: April 25, 2009, 17:41:13 »
Ég er í smá vandræðum með vatnsdæluna í Pontiac.  :cry:

Málið er þannig að ég hef verið að setja bílinn í gang annað slagið og ekkert vesen.
Svo fékk ég númeraplötur á miðvikudaginn og ætlaði að fara að nota bílinn en þá tók ég eftir því að það lak vatn með vatnsdælunni en ég tók ekki eftir því hvar nákvæmlega. Ég tók vatnsdæluna úr og þreif allt vel og setti síðan saman aftur. Því miður og mér til mikillar mæðu þá lekur hún ennþá.

Það sem mig langar að vita er hvort það sé möguleiki að það leki með trissuhjólinu eftir langa setu  :?:
Ef svo er þá langar mig að vita hvort einhver á vatnsdælu í V-6 2.8L - 3.4L blöndungsvél ?

Þetta er það eina sem stoppar mig í því að nota bílinn og eru allar upplýsingar vel þegnar.  :roll:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Vandræði með vatnsdælu
« Reply #1 on: April 26, 2009, 14:22:24 »
Þekkir enginn virkilega inn á vatnsdælur?

Veit einhver við hvern er best að tala við upp á ráðleggingar?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með vatnsdælu
« Reply #2 on: April 26, 2009, 15:54:13 »
Þekkir enginn virkilega inn á vatnsdælur?

Veit einhver við hvern er best að tala við upp á ráðleggingar?

Sæll Nonni Vatnsdælan sem þú ert með er pottþétt ónýt!,Og þú ættir að sjá ryðlitaðann taum undir á henni frá þeim stað sem hún lekur frá sem er oftast/alltaf út úr litlu gati sem er í botni vatnsdælunar eða réttara sagt rétt undir trisshjólinu,Spurning um hvort að einhver laumi á heilli svona vatnsdælu hér heima til að redda þér :?: ,Ég hreinlega veit það ekki og get ekki svarað því!.
« Last Edit: April 26, 2009, 15:59:27 by '71Chevy Nova »

Gizmo

  • Guest
Re: Vandræði með vatnsdælu
« Reply #3 on: April 26, 2009, 16:40:59 »
þetta gerist oft ef vatnsdælur eru teknar úr og látnar standa "þurrar" meðan gert er við vélina, þá þornar þéttingin við öxulinn og byrjar að seitla með þegar aftur er sett saman, EN ég hef séð dælur hætta þessum leka eftir smá notkun en ég myndi nú ráðleggja þér að ná þér í nýja anyway....þetta getur ekki kostað mikið á evilBay

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Vandræði með vatnsdælu
« Reply #4 on: April 28, 2009, 23:09:11 »
Ef það er í honum v6   3,3L  chevy þá passar dælan af öllum sbc.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Vandræði með vatnsdælu
« Reply #5 on: April 29, 2009, 11:25:30 »
Takk fyrir strákar en ég gat reddað þessu með nýrri vatnsdælu á sunnudagskvöldið.
Þannig að það er kominn svartur FIERO á götur bæjarins.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged