Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Hvítur 1968 Charger

(1/2) > >>

Moli:
Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?

bel air 59:
Þessi mynd er greynilega tekin á Húsavík

Ekki þekki ég sögu þessa bíls en grunar þó að á einhverjum tímapunkti hafi húsvíkingurinn Ólafur Emilsson átt hann. Það er að vísu fyrir mitt mynni sem hann var með svona bíl (er þó ekki alveg viss hvaða árgerð) og hvaðan hann kom og hvert hann fór veit ég ekki

Vettlingur:

--- Quote from: Moli on April 28, 2009, 11:49:13 ---Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?



--- End quote ---

Ég átti þennan  Charger í kringum 1980, var sprautaður orange.
Veit ekki meir, er ekki einn 68 á Selfoossi sem gæti verið þessi bíll.
Kveðjur
Maggi

Moli:

--- Quote from: Vettlingur on April 28, 2009, 13:30:55 ---
--- Quote from: Moli on April 28, 2009, 11:49:13 ---Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?



--- End quote ---

Ég átti þennan  Charger í kringum 1980, var sprautaður orange.
Veit ekki meir, er ekki einn 68 á Selfoossi sem gæti verið þessi bíll.
Kveðjur
Maggi

--- End quote ---

Sæll nafni, ég veit amk. ekki um neinn '68 Charger á Selfossi. Það er hinsvegar einn '68 Charger sem er orange í dag, það er gamli bíllinn hans Torfa, BM-599, sjá mynd:




Hérna er önnur mynd af þeim hvíta:

íbbiM:
veit einhver eigandaferilin á þessum volvo þarna í bakgrunn :mrgreen:


nei flottur svona hvítur, verður gaman að sjá hvað kemur út úr því.. hvað varð um hann

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version