Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kvartmílutækið í dag er þessi
Kristján Skjóldal:
Er ekki flott að taka upp svona þráð um tæki sem eru búnir að vera í þessu sporti og kanski taka 1 tæki í einu fyrir :!: bestu timar og myndir í gegnum árin :idea:flott að byrja á einhverjum sem voru með þeim fyrstu :idea:þetta geta verið allir bílar sem hafa tekið þátt :!:gæti orðið góður þráður en vonum bara að þeir gömlu komi fystir með einhverjar upl dæmi hver smiðaði,(ef tækið var smiðað) kg ,vél, tími ,hver er á því og góðar sögur um það, kveðja KS með von um skemtilegan þráð um kvartmílu tæki :?: :?: :?: :D
Gustur RS:
Flottur þráður =D>
Villtu ekki taka af skarið og byrja á þínum ???
Skúri:
Mér líst vel á þetta nafni, það er búinn að vera svona umræða á torfæruspjallinu í dágóðan tíma og hefur hún mælst vel fyrir.
Það væri nú ekki úr vegi að byrja á Monzunni sem er búinn að vera með síðan á fyrstu kvartmílukeppninni sem var haldinn á brautini með reyndar dálítið löngum hléum.
Hérna koma nokkrar myndir sem ég fann af henni.
Það eru menn hérna spjallinu sem vita meira um sögun hennar en ég svo ég ætla ekki að vera bulla mikið um hana.
Þessar eru teknar af JAK á fyrstu kvartmíluæfingunni á brautinni haustið ´78, þarna átti Gylfi Púst hana og Páll V8-undi var að keyra hana
Moli:
Fleiri af Monzu
Skúri:
Fleiri af Monzu.
Þetta er tekið ´79 þegar Biggi Bakari átti hana og keppti á henni.
Mynd 2 er af Monzu-nni að keppa á móti ÖS Camaro-inum
Síðasta myndin er af Monzunni og Kryppunni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version