Author Topic: chevy van 1977  (Read 2473 times)

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
chevy van 1977
« on: April 26, 2009, 22:36:25 »
Til Sölu Chevy Van 1977 með milliháum topp. Vél 350cid og 350 skipting. Hann er með U bekk afturí sem er hægt að breyta í rúm og einnig er þar vaskur og tvær gashellur+gasmiðstöð. Frammí eru 2 plussaðir Captin stólar og er hægt að snúa farþega stólnum. Bíllinn er fínn að keyra og fínu lagi. Hann lítur ágætlega út en þarf að fara að huga að ryðbólum og lakkskemmdum. Fínn grunnur til að gera flottan Van, því að þessir bílar eru ekki á hverju strái lengur. Auðvitað er hann skattlaus og skráður fornbíll. Undir honum eru 31" fín heilsársdekk og hann er með cd með ipod tengi og fjærstýringu. Verð tilboð...... Uppl. í s 8678003
Nazistastál 911 1967