Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
Félagsfundur 29. Apríl. UPPLÝSINGAFUNDUR
(1/1)
Jón Þór Bjarnason:
STJÓRN KK ÆTLAR AÐ HALDA UPPLÝSINGAFUND FYRIR FÉLAGSMENN NÆSTKOMANDI MIÐVIKUDAGSKVÖLD KLUKKAN 20:00
STJÓRN MUN SEGJA FRÁ FRAMKVÆMDUM Á BRAUTARSTÆÐI SEM ERU ÞEGAR HAFNAR OG SVO EINNIG ÖNNUR MÁL ER TILFALLA.
ENDILEGA LÁTIÐ FÉLAGSMENN VITA AF ÞESSUM FUNDI OG FJÖLMENNUM Í KLÚBBHÚS KK VIÐ KVARTMÍLUBRAUTINA.
KVEÐJA
STJÓRNIN
Navigation
[0] Message Index
Go to full version