Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Camaro SS Lsx 00' 3 gen Camaro 84' (ný myndir 3gen 84' frá A-Ö)

(1/39) > >>

348ci SS:
langar bara að syna ykkur bilinn minn  :)

þetta er árg 2000 Camaro SS Lxs (STIWHO) á numer

(Sófaracer # 1) ari er að breyta fyrir mig

Stock cubes 346

Ný 4L60E Skipting sem tekur 700rwhp í morgunmat
Sérsmíðaður 3200rpm Stallaður Converter
ARP Kasthjóls og Converter Boltar

Sérsmíðaður Knastás XER Lobar
23x/23x 6xx/6xx lift 111LSA
ETP Custom Steypt Hedd
2.04/1.57 Ventlar
MLS Cometic Heddpakkningar,Þjappa 11.1:1
Yella Terra Rúllurockerar 1.7 Shaft Mounted

LS2 Sogrein
42lbs Spíssar
90MM Throttle Body

Pacesetter 1 3/4 tube 3" collector Flækjur og Y pípa
Borla Pústkerfi

Eibach Lækkunargormar 1.8" framan og 2" að aftan
Boraðir og Fræstir Diskar Allan hringinn

hann verð tilbuið fyrir sumar :)

hér eina myndir




svo þessi

eg var að kaupa mer 3 gen Camaro árg '84 (03.04.09) 

en þessi er búinn að vera í geimslu/uppgerð í mörg (17-18) ár og aldrei klára að laga..
en núna á eg hann í dag ;) hann er litið ryð og boddy er mjög gott.
hann er ekinn 110.þús milu.. byrja að gera hann upp kannsti í sumar og
eg æltar er að breyta honum í v8 vél og bsk

her eru myndir




íbbiM:
hlakkar mikið til að sjá og heyra í 00 bílnum hjá þér,  ekki svo ósvipaður mótor og ég er með, en mun heitari ás hjá þér, ef allt hefur smollið vel saman ætti þetta að öskra alveg,

good job =D> flottir bílar

Kristján Ingvars:
Drullu fallegur bíll hjá þér  8-)

dart75:
Geeðveikur hjá þér lsx inn alveg draumur! gangi þer síðan vel með 3 gen :wink:

348ci SS:
jæja loksins Camaro ss koma úti á götuna þetta er ekki bíll til að rúnta mikið á hann er með svo heitann ás eiginnlega bara til að spynna og svo er skiptinginn svakalega fljót að skipta, svo heirst allsveg svakalega hátt í honum er með flækjur og 3" opið beint afturúr, þegar bílinn er stopp og er í gangi þá fynnst svaka bensínlikt, ætla sjá hvaða tíma ég næ þegar ég kem af sjó í ágúst  :D














Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version