Author Topic: Dodge Ram Van B250 8cyl  (Read 2180 times)

dodge74

  • Guest
Dodge Ram Van B250 8cyl
« on: April 23, 2009, 22:44:10 »
nú fer að liða að þvi að blessaða sumarið fer senn að lenda á skerinu og þá fara ýmis skemtanir af byrja td biladgar þjóðhátið og svo framveigis

og ættlað þvi að prófa að auglysa eitt gullið mitt sem er dodge ram van 2500 v8 1991 árg um er að ræða vel með farinn bíl!! sem hefur feingið topp við hald alla sina tíð það helsta um bílinn

- ekinn 111þús mílur siðan 1991
- vel 318cid 170hp
- skifting sjálfsskiftur 3gírar+over drive (a518 heiti skiftingar)
- hásing 9/25 með læsingu limted slp
- 120+ltr tánkur
- nýr alterneitor (2005)
- nýr rafgeynir feb 09
- nýjar flautur (2007)
- nýjar hjólalegur (hm) (vm) framan þá var hann keirður (109þús mílur)
- nýtt í bremsum (2008)
- nýjir hemladiskar að framan (maí 2008)
- nýjir handbremsu barkar
- nýr vatnslás
- nýleg gúmmí í stífum
- nýlegur vatnskassi eða (2003)
- smur þristingur altaf í topp
- innretting er í mjög góðu ástandi ásamt stólum og bekknum aftur í ekkert slit á neinu af þessu samt kominn tími á að leggja nýtt teppi í bilinn
- svo er búið að innretta bilinn að innan rúm sem liggur þversum aftast svo er leður sófi aftast í bílnum ættla ekki að láta hann fylgja en ef samið er um þá má skoða það svo eru græjur í bílnum 2x jbl bassakeilur hver er 1000watt og virka suddalega Shocked

bætt við...hann er 5mtr. langur
2030mm á breidd þyngd 2,1ton
heildar þyngd 2,9 burðageta 803kg

jæja mig langar í pikkup must að hann sé 4x4 mávera upphækkaður skoða alla pikkara nema FORD
ég skoða ekki aðborga á milli né að taka við lánum ég skoða einungis slett skifti eða beina sölu
verð í beini sölu 500þús bilinn er á numerum og stíf bónaður til búinn á rúntinn hvert og hvenar sem er :D 8-)
kv 'Arni 7702420