Dana 60 hásingar til sölu. Þetta eru mjókkaðar hásingar (1540 mm milli felgubotna) með drifkúlu farþega megin. Ath að gatadeiling er 8 gata og gamla deilingin.
Þær eru með
1. Nýjum loftlásum.
2. Nýjum hlutföllum. 5,13:1
3. Mjókkaðar
4. Nýjir afturöxlar hertir 35 rillu
5. Styttri framöxull og rílaður
6. Úrhleypibúnað.
Það eru diskar að framan og aftan.
Verð á þetta er 750 þúsund og selst allt saman, ekki til í að selja í hlutum.
Kveðja, Theodor
s: 6605928
theodor@jttaekni.is