Author Topic: Hvítur 1968 Charger  (Read 4531 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvítur 1968 Charger
« on: April 28, 2009, 11:49:13 »
Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #1 on: April 28, 2009, 12:49:39 »
Þessi mynd er greynilega tekin á Húsavík

Ekki þekki ég sögu þessa bíls en grunar þó að á einhverjum tímapunkti hafi húsvíkingurinn Ólafur Emilsson átt hann. Það er að vísu fyrir mitt mynni sem hann var með svona bíl (er þó ekki alveg viss hvaða árgerð) og hvaðan hann kom og hvert hann fór veit ég ekki

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #2 on: April 28, 2009, 13:30:55 »
Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?



Ég átti þennan  Charger í kringum 1980, var sprautaður orange.
Veit ekki meir, er ekki einn 68 á Selfoossi sem gæti verið þessi bíll.
Kveðjur
Maggi
Chevrolet Corvette 1978

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #3 on: April 30, 2009, 12:57:20 »
Jæja.. tími til kominn að rífa þetta spjall aðeins upp, hvaða bíll er þessi '68 Charger? Þekkir einhver sögu hans?



Ég átti þennan  Charger í kringum 1980, var sprautaður orange.
Veit ekki meir, er ekki einn 68 á Selfoossi sem gæti verið þessi bíll.
Kveðjur
Maggi

Sæll nafni, ég veit amk. ekki um neinn '68 Charger á Selfossi. Það er hinsvegar einn '68 Charger sem er orange í dag, það er gamli bíllinn hans Torfa, BM-599, sjá mynd:




Hérna er önnur mynd af þeim hvíta:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #4 on: April 30, 2009, 17:39:28 »
veit einhver eigandaferilin á þessum volvo þarna í bakgrunn :mrgreen:


nei flottur svona hvítur, verður gaman að sjá hvað kemur út úr því.. hvað varð um hann
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #5 on: April 30, 2009, 20:47:58 »
Fyrst man ég eftir þessum hvíta á Akureyri 1982; þá í eigu Jóns Grétarssonar (A 6242).  Þar var hann sprautaður orange.  318 og sjálfskiptur. Fór svo til Húsabvíkur (Þ 2466) og málaður þar hvítur.  Var rifinn um 1987.  Gulli Emilss átti lengi, og ef til vill enn hurðirnar af bílnum.

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #6 on: April 30, 2009, 23:36:00 »
Neðri myndin af þessum hvíta er líka tekin á Húsavík og átti Grímur Agnarsson hann þarna.Minnir að hann hafi keypt hann af Jóni Víkingssyni og að það hafi orðið "smá" vesen á milli þeirra út af ryði sem að leyndist undir hvíta litnum
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #7 on: May 01, 2009, 00:06:58 »
BLÁR sástu Camaroinn? :wink: :-"
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Hvítur 1968 Charger
« Reply #8 on: May 01, 2009, 02:19:51 »
BLÁR sástu Camaroinn? :wink: :-"
Já, og hann virkar bara nokkuð heillegur :mrgreen:
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.