Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Ýmislegt Til Sölu/Óskast

Zero Cat 450 - Gúmmíbátur

(1/1)

ahh:
Til sölu gúmmíbátur af gerðinni Zero cat 450.  Þessi bátur er nýr og hefur aldrei verið sjósettur.  Hann er 6 manna og hægt er að setja utanborðmótor allt að 40 ha.  Báturinn er með harðan botn á lofti og hylki undir flotholtum þannig að það er hægt að renna honum upp í grjót. Gott staðgreiðsluverð.  Upplýsingar í síma 893-1485







Navigation

[0] Message Index

Go to full version