Author Topic: MMC Lancer '93 til sölu  (Read 1610 times)

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
MMC Lancer '93 til sölu
« on: April 20, 2009, 11:51:54 »
Er með ágætis Lancer til sölu
Bíllinn er hvítur, 1600cc, ssk, ekinn 178þús,
hiti í sætum og rafmagn í rúðum og svona.

Hann er skoðaður 09 með endastafinn 8 eða 9 mynnir mig
Geislaspilari og ágætis hátalar.
Mjög góð sumar og vetrardekk fylgja.

Ég keypti bílinn skoðaðann. Skilst hann hafi verið skoðaður án athugasemda. Það allavega virkar allt sem þarf að virka.

Pústið er samt með smá gati undir miðjum bíl, ekkert erfitt að gera við það (ekki riðgat) en bíllinn hljómar núna eins og hver önnur honda....

Allt annað virkar nú bara fínt, góðar bremsur og skiptingin skiptir sér vel.
Það eru reyndar 2 rúður fastar en í lagi með rúðumótorana en það hefur ekkert böggað mig hingað til.

Þetta er bara gömul drusla en kemur manni þó milli staða og gerir það sem hún þarf að gera.

Verð: 80þús kr eða hæsta boð


Óskar
6699946 eða camaro@camaro.is
« Last Edit: April 20, 2009, 18:10:02 by Skari™ »
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is