Author Topic: Suzuki Quadracer 450r Götuskráður 1.250.000 þus og ný dekk  (Read 1604 times)

Offline Jongo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Vertu spes á þessu í sumar (alvöru tæki)
Suzuki Ltr450 Quadracer Götuskráður.
Hvítt á litinn (eini hvíti götuskráði Quadracerinn svo best ég viti)
450cc
Bein innspýting
Skráð 02/2007
ekið 3xxx km
díóðu stefnuljós
díóðu afturljós


Aukahlutir:
Cherry bomb tölvukubbur
K&N loftsía
Suzuki hlífðarpokar utan um dempara
Powermadd handahlífar
hvít díóðupera í aðalljósi
Nerf bars

hjólið er í toppstandi ekki búið að velta því eða neitt.
með skoðun til 2010

það fylgja með því 7 stk olíusíur svo, nýtt kerti og ný framljósapera.

Verð: 1.250.000 kr. Það er lán á því sem að er hægt að yfirtaka, lánið er svolítið hærra þannig að það yrði bara greit niður í 1.250.000. afborgarnir eru eithvað um 30 þus

Hjólið selst á nýjum dekkjum

skoða öll skipti sérstaklega á krossara og get þá borgað á milli

upplýsingar í síma 8479433 Jónas eða pm