Author Topic: Quadracer LT500 til sölu - myndir  (Read 3034 times)

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Quadracer LT500 til sölu - myndir
« on: April 19, 2009, 12:23:58 »

Suzuki Quadracer LT500R árgerð 1987, 500cc two stroke.
Nýuppgert:
Grind, framklafar, fótstandar, stýri, startsveif, bremsuhlífar, stýrisendar sandblásið og pólýhúðað.
Ný Maier bretti framan og aftan, nýir límmiðar á brettum.
Nýtt sætisáklæði.
Ný Fast Trekker dekk framan og aftan.
DG framstuðari.
"Twist Throttle"
Nýjar rústrfríir boltar og rær í nær öllu hjólinu.
Durablue loftfilter
38mm Keihin Blöndungur
Mótor: Allar legur nýjar í mótor, útborað með nýjum Viseco stimpill og stöng
Króm bensín og olíulok.
Nýjar aftermarket króm mótorfestingar.
Nýtt afturtannhjól
Nýtt rafkerfi.
Nýjar legur í framklöfum og afturöxli.
DG Hljóðkútur.
Keyrt 1 tank eftir uppgerð.

Fylgir auka með:
Auka framklafar.
Auka afturdempari.
DG nerf bars.
Orginal inngjöf.
Afturbremsa (þarfnast lagfæringar)

Er til í að fá raunhæf tilboð, nenni ekki að svara öðru. Sel það ef ég fæ gott tilboð annars ekki. Þeir sem þekkja til vita að þetta eru einstök hjól og ekki á hverju strái.

Verð 500 þús, hringja í fyrir frekara info sími 6618848. Skoða skipti á gömlum racer, engu öðru.