Author Topic: Sandspyrna  (Read 5344 times)

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Sandspyrna
« on: March 06, 2009, 21:23:45 »
Sælir kappar

ég er að spá hvort það væri áhugi fyrir sér sandspyrnusíðu þar sem kæmi inn fréttir,myndir,video,keppnisdagatal, og fleyra

þannig að spurningin er

Ef það yrði gerð Sanspyrnusíða myndir þú skoða hana og hafa áhuga á að senda inn myndir frá keppnum?

Kv Kristófer
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Einar G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #1 on: March 06, 2009, 22:00:48 »
Já pottþett,,,,en verða keppnir????
og vantar lika link hja öllum sem halda utan um gömul met í flokkum,,,,ekkert til,,,, hvergi nema þá helst hja BA???? sama hvernig flokkarnir hafa breyst þá hafa menn gaman af að geta flett upp gömlum metum í sandi,,,,hvar er hægt að fa svoleiðis upplysingar,,,væri kjörinn vettfangur að fá það hingað???

kv
Einar G
Einar Gunnlaugsson
HP transmission
Akureyri
6639589

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #2 on: March 06, 2009, 22:09:53 »
eg fer þá af stað í þetta, en ef einhverjir vilja deila með mér upplýsingum um met meiga þeir senda mér pm eða tölvupóst á kristo94@simnet.is
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #3 on: March 06, 2009, 23:01:20 »
Horny Já það verða þrjár keppnir hér fyrir norðan samkvæmt dagatali \:D/  \:D/
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #4 on: March 06, 2009, 23:02:18 »
Sigurpáll hefðir þú áhuga á að skoða þessa síðu ef hún verður að veruleika?
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #5 on: March 07, 2009, 23:24:24 »
Jæja drengir nú hvet ég ykkur til að senda mer myndir frá keppnum á kristo94@simnet.is

ef þú ert keppandi þá máttu senda mér upplýsingar um bíl og vél og svo framvegins

kærar þakkir Kristófer
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #6 on: March 08, 2009, 00:32:25 »
Ég segi bara TAKK FYRIR ÞETTA FRAMTAK....svo mörg verða þau orð

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #7 on: March 08, 2009, 01:30:58 »
Mér líst vel á að þú komir með svona síðu , ég held að þetta sem er þarna hjá Sigurpál sé met frá því í firra.




(NOVA "71  5.790 í sandi (fólksbílaflokkur))
« Last Edit: March 08, 2009, 13:41:40 by Serious »
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #8 on: March 08, 2009, 11:33:28 »
Jæja drengir þið getið skoðað þetta nuna, en síðan er ekki næstum klár, ég bæti við hana leið og get, http://www.rac.is/kristo og smellið svo á linkinn þar sem stendur sandspyrna,
« Last Edit: March 08, 2009, 11:40:01 by Kristófer#99 »
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #9 on: March 08, 2009, 20:11:18 »
er einhver svo fróður um að vita hvort ég megi taka myndir af síðuni hjá ba. semsagt sandspyrnu myndirnar og setja inn á síðuna hjá mér


en þið sem ætlið að keppa að í sumar þið megið endilega senda mér upplýsingar um ykkur og bílana/hjólin/sleðana til mín á kristo94@simnet.is
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #10 on: March 09, 2009, 15:33:12 »
er einhver svo fróður um að vita hvort ég megi taka myndir af síðuni hjá ba. semsagt sandspyrnu myndirnar og setja inn á síðuna hjá mér


en þið sem ætlið að keppa að í sumar þið megið endilega senda mér upplýsingar um ykkur og bílana/hjólin/sleðana til mín á kristo94@simnet.is
Sendu bara fyrirspurn á stjórn BA og þá færðu væntanlega svar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #11 on: March 09, 2009, 20:29:37 »
jæja nu hvet eg ykkur til að fylgjast með á www.rac.is/kristo og fara svo á sandspyrnu linkinn, er að vonast til að þetta komi inn í kvöld  en annars kemur þetta á morgun

endilega segjið ykkar skoðanir á síðuni leið og hún kemur inn kv Kristófer
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #12 on: March 10, 2009, 22:56:13 »
Gott start hjá þér meistari, gaman að sjá þetta vaxa og dafna

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #13 on: March 11, 2009, 16:09:11 »
Gott start hjá þér meistari, gaman að sjá þetta vaxa og dafna

takk fyrir það, vonandi kem eg inn nýrri uppfærslu í dag eða kvöld
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #14 on: March 13, 2009, 19:25:16 »
heyrðu það er ein spurning er í lagi þó þú þurfir að skrifa www.rac.is/kristo/sandspyrna    ?
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #15 on: March 20, 2009, 12:49:02 »
síðan er tilbuin að hluta, allavegana komin á netið www.rac.is/kristo/sandspyrna 
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Baldvin85

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Sandspyrna
« Reply #16 on: March 20, 2009, 18:21:17 »
kristó ef að þú færð einhverjar myndir af mér eða hjólinu hjá mér frá sandi 2 í sumar láttu mig þá vita  :D

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #17 on: March 20, 2009, 18:35:47 »
Geri það,
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna
« Reply #18 on: April 18, 2009, 23:59:23 »
Jæja góðir hálsar,

www.10.is/sandspyrna      síðan er komin á netið, alltaf að skána og verða betri svona með tímanum, þiðsem ætlið að keppa í sumar endilega sendi mer tölvupóst sem inniheldur uppl um tækið og kanski 1-2 myndir með

kristo94@simnet.is


-Kristófer
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson