Kvartmílan > Evrópskt

Mk1 Golf Tilbúinn !! ???

<< < (2/6) > >>

Cavalier:
Jæja er ekki kominn tími á smá update fyrir litla strákinn minn!!

Ég hef ekki getið unnið mikið í honum undanfarið, driftæfingar og keppnir, og íþróttaæfingar og almenn leti :P

En Loksins er hætt að rigna inn í hann náði að laga það en hann fór að leka olíu í staðinn :( :'(

en hér er RISA update!!

Þið verðið að afsaka myndgæði og að sumt er ekki fókus...þetta er nær allt tekið upp á síma :P

Jæja til að byrja með ætla ég að koma með smá myndir af helstu ryðgötunum í bílnum



Kanturinn að innan var eins og á rifjárni, hann var það götóttur....!!!





Jæja ég ákvað það að skera bara kantinn í hjólbogunum að aftan í burtu vegna þess að þeir voru svo illa farnir.. ætla að setja nokkra suðupunkta á milli brettanna sem þetta fari ekki útí veður og vind

Byrjuð að fara með slípirokkinn á


og skera í burtu


Fyrir!


Eftir


lentum í smá uppfoki á leið upp í skóla :rolleyes: og við redduðum málinu


Góð ryðbæting þarna


Búið að slípa og trebba


Hér er búið að sjóða upp í götin, slípa og trebba yfir


seinni tíma vandamálið!!!:silent:


gat


sem er núna búið að sjóða í, slípa, trebba og sparsla


grillið í sundur :(


göt...ég veit!!! ekki í fókus!


Búið að sjóða og slípa


Búið að trebba


Búið að sparsla


og þetta er ready :D


einn mjög lita glaður :rolleyes:



Sæti sæti :D (b.t.w Aftur felgur og dekk er í boði Himma H.K raceing, sem á Bílapartasöluna Ás á HFJ, hann er bestastur:D)

Svo ein handa dúllunni minni, sem kemur mér alltaf á milli staða og svo miklu meira en það, tók hann smá í gegn og shinaði (held að hann hafði verið byrjaður að vera afbrýðissamur út T.L.C-ið sem inn fékk!!

Cavalier:
Jæja hér smá update frá þessum frábæra sólskins degi :cool:

Byrjaði á því í dag að matta bílinn

og lagaði "vandamálið" sem ég var að forðast með afturhornið

eins og þið sjáið á einni myndinni þá nennti ég ekki að taka húninn og spegilinn af í dag...geri það seinna... svo ég mattaði í kringum það (letingi ég veit!!!)

en já hér eru smá myndir














Úr þessu


í þetta


í þetta


svo í þetta


Þetta er bara í lagi..er mega stolt af mér að hafa nennt þessu hornaveseni

Cavalier:
Jæja ég ákvað að búa mér til ný hurðarspjöld á dögunum, þar sem hin voru svo svakalega vatnsskemmd.

hér er smá myndaséría ef ferlinu

hér eru gömluspjöldin, búin að taka áklæðið af þeim. Eru mjög illafarin




ég fór og keypti mér masonit plötur hjá húsasmiðjunni




hér er ég búin að merkja fyrir á nýja spjaldið


þá er það að byrja að skera og bora út fyrir nýju götunum


Hér er svo afraksturinn, á eftir að setja áklæðið á, þarf að redda mér heftibyssu eða kaupa mér eina.








en bíðið við...er eitthvað að gerast!!!!!

Moli:
Gaman að sjá þetta!  =D>

Cavalier:
Jæja haldið þið ekki að gullmolinn sé nokkuðveginn tilbúinn.

:D á eftir að klára hurðarspjöldin og kaupa lista á hann






svo ein af stoltum eigandanum :D (sem var að reyna finna út afhverju ljósin voru í fokki :P )

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version