Fékk athugasemd í skoðun varðandi ójafna hemlakrafta að aftan, en þegar ég kíki á skálina þá er hún eins og ný, og ekkert búin að "tegjast" eða hvað sem það kallast. Svo að ég spyr, gæti hann hafa fengið út að hemlarnir væru ójafnir vegna þess að ég er með no-spin?
Væri til í að fá svar sem fyrst því þetta verður að reddast í dag..