Author Topic: leita að manni  (Read 2778 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
leita að manni
« on: April 14, 2009, 02:23:24 »
mig vantar uppl um mann sem er að gera upp FIREBIRD 3gen.. Hann er nú í eldri kantinum, man bara ekki hvað hann heitir keyrir um á suzuki vitöru eða álíka jeppling..
Hann fékk nefnilega gólfteppi hjá mér og mig vantar að hafa samband við hann!!

Einhver sem gæti aðstoðað mig við að hafa uppá honum senda mér bara í PM

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita að manni
« Reply #1 on: April 14, 2009, 16:08:10 »
það hlýtur einhver að vita um hvern ég er að tala!!

hann er að gera þetta fyrir strákinn sinn sem er að verða 17 ára eða orðinn 17 ára

Veit að það er nýbúið að sprauta bílinn svartan!!

Einhver hlýtur að vita eitthvað um þennan mann

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita að manni
« Reply #2 on: April 15, 2009, 15:15:34 »
Einhver hlýtur að kannast við manninn.. Eldri maður, keyrir rauða vitöru, á firebird 3gen sem er nýsprautaður svartur

Hann fékk leyfi til að taka gólfteppið úr bílnum ekkert annað..

Nema hann tók bara meira af dóti sem hann var ekkert búinn að biðja mig um og ég mun þá bara klippa þetta úr bílnum hjá honum þegar ég sé bílinnn á rúntinum eða annarsstaðar.. Þess vegna er ég að biðja menn um aðstoð að hafa uppi á þessum manni svo ég geti bara talað við hann.. Frekar en að ég rekist á bílinn og taki allt þetta dót úr honum án þess að hika við það!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: leita að manni
« Reply #3 on: April 15, 2009, 16:26:57 »
Er það ekki rétt munað hjá mér að þetta er ekki í fyrsta skipti sem það er rænt af þér?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: leita að manni
« Reply #4 on: April 15, 2009, 20:36:21 »
traust er ofmetid stundum , skil ekki ad sumir geta ekki verid traustsins verdugir.

annars er tad svo sem skiljanlegt ad tad er raent ef menn fa ad komast i dotid med tig ekki nalaegt tydir ekki alltaf ad segja monnum hvar tetta er.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita að manni
« Reply #5 on: April 16, 2009, 01:19:59 »
Hann stal nú ekki beint þannig, hann var búinn að spyrja um þetta en ég var ekki búinn að gefa honum grænt á neitt nema gólfteppið.. En svona er þetta, ég er loks búinn að ná sambandi við hann og þetta er í góðu...

En það er líka ekkert eftir til að taka úr þessu núna nema með meiriháttar aðgerðum hugsa ég.. Ég er kominn með einn og hálfan 3gen uppí hillu hjá mér núna... Synd að maður þurfi að læsa allt inni þar sem ekki er nú erfitt að hafa uppi á þessu dóti þar sem ekki eru margir svona bílar í uppgerð þannig séð...

Ég líka splæsti mér bara í myndavélakerfi með nætursjón, svo þetta ætti nú að fara lagast hérna..