Kvartmílan > Aðstoð

Bensínsía í vw transporter 95??

(1/1)

torrio:
Sælir
Er í smá vandræðum.Málið er að ég er með transporter 95 árg sem var í smá viðgerð í desember,og eftir hana segir gæjinn mér að það þurfa fljótlega að fara að skipta um bensínsíu. Svo gerist það núna að bíllinn bara neitar að fara í gang,þannig ég prufa startspray og hann ríkur í gang en drepur alltaf á sér aftur strax. Var að spá hvort þið vissuð hvort þetta gæti verið útaf bensínsíunni að hann drepi á sér, og einnig hvar svona sía er staðsett í svona bíl??

Þúsund þakkir :D

Birdman:
Sían er staðsett v/m að framan, hja rafgeyminum og þar minnir mig.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version