Author Topic: Kawasaki KFX 450R fjórhjól  (Read 2333 times)

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Kawasaki KFX 450R fjórhjól
« on: April 14, 2009, 00:19:00 »
Til sölu:

Kawasaki KFX 450R 2008 árg. einn eigandi, bein innspýting, bakkgír, tímamælir- ekið 29 tíma, DASA pústkerfi (alla leið að motor) svaðalegt sound!!! ál hlífðarplötur undir vél og einnig tannhjóli/bremsudisk, nýleg Razr2 afturdekk, slyskjur til að keyra uppá kerru eða pallbíl fylgja, 4L af smurolíu og 3 olíusíur.

Verð: 850 með öllu gramsinu, skoða EINGÖNGU skipti á Supermoto !
EKKERT ÁHVÍLANDI !

824-1066  eða PM