Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang Bullitt #1696
ND4SPD:
Sælar !
Ákvað að henda inn nokkrum myndum af nýjasta Ford fjölskyldumeðlimnum á mínu heimili, 2008 Bullitt #1696
Búið að setja í hann nokkra hluti, svona til að gera allavega eitthvað :
SuperMax Long Tube Headers
SuperMax Opnari Hvarfakútar
Magna Charger Supercharger með Vatnskældum Intercooler
Minni trissu á blásarann (fer úr 8 í 10 psi) sem er bara gott
Stærra Steeda Throtle Body ásamt stærri bensínspíssum
3D Carbon Old School Spoilerkitt (frammsvunta kominn á) rest á leiðinni
Steeda Ballansstangir og hásinga stífur nýjar og sverari, ásamt pólýfóðringum í rest
Steeda gluggapósts mælahattur fyrir 3 mæla
Steeda High Rice hood, opið upp að aftan (gríðarlega góð kæling fyrir blásarann)
Bíll mappaður hjá Powertuning.com
Speglar samlitaðir.
Þetta er það sem komið er og bara helvíts hellingur á leiðini ! Önnur fjöðrun bremsur og fl. :wink:
Þessum elskum veitir sko ekkert af nýjum bremsum því þetta er orginal með hægjur ekki bremsur !
Læt svo nokkrar myndir fylgja :
Síðar !
Maverick70:
hrikalega ánægður með þennan bíl hjá þér!!!
Brynjar Nova:
Flottur :smt023
ÁmK Racing:
Töff bíll :D
E-cdi:
°flottur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version