Author Topic: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum  (Read 3036 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« on: March 31, 2009, 01:07:11 »
Kann einhver að lesa út úr þessum tölum sem eru teknar af heddi á vél sem ég er með í fórum mínum.

T2
GM
476503

Ég býst við að þetta sé 2.8L vél en er ekki alveg viss og veit ekki heldur aldurinn á vélinni, ef einhver veit þá væri ég mjög þakklátur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #1 on: March 31, 2009, 10:21:48 »
Sæll Nonni þessi hedd GM Casting#476503 er gefinn upp fyrir bæði 2.8L-3.4L V6 Vélarnar.

T2 er bara number matcing=hedd þ.a.s stendur semsagt sama tala á hinu heddinu eða T1/T3.
« Last Edit: March 31, 2009, 11:01:42 by '71Chevy Nova »

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #2 on: March 31, 2009, 11:34:11 »
Sæll Nonni þessi hedd GM Casting#476503 er gefinn upp fyrir bæði 2.8L-3.4L V6 Vélarnar.

T2 er bara number matcing=hedd þ.a.s stendur semsagt sama tala á hinu heddinu eða T1/T3.
Sælir og takk fyrir.
En ég veit þá ekkert hvort ég er með 2.8L eða 3.4L
Hvernig fer ég að því að finna það út  :?:
Er einhver önnur talnaruna á vélinni sem ég get lesið út úr. ?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #3 on: March 31, 2009, 16:44:35 »
mæla bore fyrst heddið er ekki á :D og bera saman við upprunnaleg bore og vona að það stemmir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #4 on: March 31, 2009, 19:54:01 »
mæla bore fyrst heddið er ekki á :D og bera saman við upprunnaleg bore og vona að það stemmir.
Heddið er á ég var að laga olíuleka á ventlalokinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #5 on: March 31, 2009, 20:38:08 »
Sæll Hér er eitthvað um Pontiac-Fiero sem þú getur grúskað í.

http://www.geocities.com/motorcity/garage/5007/fiero_osg/60-degree-V6.html

Svo geturðu líka farið inn á Pontiac-Fiero Wikipedia og grúskað þar líka.
« Last Edit: March 31, 2009, 20:39:46 by '71Chevy Nova »

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #6 on: April 01, 2009, 01:53:20 »
Þetta er ekki vél úr Fiero sem er í bílnum og enginn virðist vita hvaða vél þetta er nákvæmlega.
Þetta er einhver gömul blöndungsvél úr GM bíl.
Ég hef allar þær upplýsingar fyrir hendi um original Fiero vélina og er með eina svoleiðis 2.8L V-6 með 5 gíra kassa tilbúna til að skella í ef ég vildi hafa bílinn sem næst original.
Annars þá er bíllinn svo gott sem klár fyrir skoðun. Þar sem kreppan lenti í veskinu hjá mér þá ætla ég að geyma sprautun eitthvað aðeins.
Býst við að setja bílinn á númer eftir páska.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #7 on: April 09, 2009, 00:26:14 »
Þetta er ekki vél úr Fiero sem er í bílnum og enginn virðist vita hvaða vél þetta er nákvæmlega.
Þetta er einhver gömul blöndungsvél úr GM bíl.
Ég hef allar þær upplýsingar fyrir hendi um original Fiero vélina og er með eina svoleiðis 2.8L V-6 með 5 gíra kassa tilbúna til að skella í ef ég vildi hafa bílinn sem næst original.
Annars þá er bíllinn svo gott sem klár fyrir skoðun. Þar sem kreppan lenti í veskinu hjá mér þá ætla ég að geyma sprautun eitthvað aðeins.
Býst við að setja bílinn á númer eftir páska.

Sæll Nonni,það virðist vera svolítð að erfitt sé að komast yfir rétt info um réttu vélina sem þú ert með lausa í höndunum ég er búinn að leita víða á erlendum spjallborðum og annarstaðar líka!,Þú talar um gamlan 2.8,LGM motor með blöndung þá er það  annað hvort upp úr S10/GMC/Firebird/Camaro!,Þá er bara tvennt sem kemur til greina!,Þá ertu annað hvort með 2,8L eða 3,1L vélina nema að einhver hefur vippað blöndungs milliheddi + heddum yfir á 3,4L vélina?..,Fyndu á blokkini Casting.nr en þó að þú fynnir það þá er ekkert víst að það sé neitt að marka?..því að það sem ég kemst næst í að fynna þá er þetta allt sama blockin enn enn í mysmunandi bor og henni var breitt eftir '85 vegna þers að sveifarásinn í eldri 2,8 vélunum átti það til að brotna í sundur fyrir miðju->(verksmiðju galli!),Enn árið '86 styrktu þeir vélina  með að breita um ummál á höfuðlegum semsagt sverara og sterkara->mains á sveifarás!,Fynndu blockar númerið á vélini sem þú ert með lausa,þá verður kanski mun auðveldara að komast að réttum bor!,Enn samt er það alls ekkert víst vegna þers að allar þessar 3-stærðir af þessum vélum bera víst flest allar sama Casting.nr eftir því sem ég kemst næst í að fynna!.

Enn sama hvað sem því lýður þá hafa þessar vélar sem ég hef átt í gegn um tíðina bara hent strax á haugana!,Enn samt þegar maður les og skoðar um þessar vélar í dag þá er hægt að preppa þær annsi vel upp allavegana nú í dag miðað við það sem maður er búinn að lesa og sjá um þessar vélar=2,8L/3,1L/3,4L kv Bjarki P

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kann einhver að lesa út úr þessum tölum
« Reply #8 on: April 09, 2009, 02:38:14 »
reyndu að sá þessa tölu hjá þer
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341