Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Galaxie 66

(1/4) > >>

ltd70:
Jæja þá kemur í ljós hvort mér takist að klára það sem mér er sagt að svo margir hafa byrjað á.
En allavega til að byrja með þá er komin skúr undir hann og er verið að útbúa smá vinnuaðstöðu þar til að þetta verði aðeins skemmtilegra.
Ætla að byrja á að strípa hann alveg uppá nýtt og mála bæði body og grind.
En sjáum til hvað skeður ætla að reyna að setja inn fréttir af þessu ævintýri reglulega, kemur í ljós  :wink:

ltd70:
Lángar tilað líkja svolítið eftir þessum  8-)

Kristján Skjóldal:
það kemur vel út =D>

Jón Þór Bjarnason:
Þetta eru virkilega fallegir bílar og gangi þér sem best með hann.  :smt023

Brynjar Nova:
Flottur. Gangi þér vel með hann  :smt039

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version