Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sandur
Halldór H.:
Ok, gott að heyra :D
Serious:
kanski maður skrá sig með jeppann uppá funnið að vera með ?? hver veit.
TONI:
Jæja, þá eru smá fréttir af gangi mála. Ég hringdi í kappana og spurði um hvort þeim hefði borist fyrirspurnin en hún hafði gleymst eða tínst svo nú er réttur maður kominn með þetta í hendurnar og svars er að vænta vonandi bara á mánudaginn eða allavegana snemma í næstu viku. Ef þetta gengur ekki eftir þá er ein hugmynd sem ég fékk, það er að skoða svæðið í kringum Grindavík, gæti alveg hugsast að það meigi finna svæði þar jafnvel á svipupu svæði og torfærukepnirnar voru haldnar. Maður notar tímann meðan guttin sefur í vagninum í allt annað en húsverkin þessa dagana \:D/
Kv. Anton
kiddi63:
--- Quote ---Jæja, þá eru smá fréttir af gangi mála. Ég hringdi í kappana og spurði um hvort þeim hefði borist fyrirspurnin en hún hafði gleymst eða tínst svo nú er réttur maður kominn með þetta í hendurnar og svars er að vænta vonandi bara á mánudaginn eða allavegana snemma í næstu viku. Ef þetta gengur ekki eftir þá er ein hugmynd sem ég fékk, það er að skoða svæðið í kringum Grindavík, gæti alveg hugsast að það meigi finna svæði þar jafnvel á svipupu svæði og torfærukepnirnar voru haldnar. Maður notar tímann meðan guttin sefur í vagninum í allt annað en húsverkin þessa dagana Dancing
Kv. Anton
--- End quote ---
Hvernig er með svæðið í Sandvík á Reykjanesi.?? (þar sem Clint Eastwood sprengdi með látum um árið)
Það er andsk.... nóg af sandi þarna en hvort það er nógu slétt veit ég ekki, hef ekki farið þangað lengi.
Maður spændi þarna á krosshjólum þegar maður var gutti og fannst ströndin svakalega stór. :smt024
Ravenwing:
Sandvík á reykjanesinu er of hallandi að ég held, eins líka skiptir máli með fljóð og fjöru þar...og svo er hún líka í einkaeigu.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version