Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandur

<< < (4/9) > >>

Halldór H.:
Anton,, ertu búinn að skoða aðstæður á Langasandi?

Það er ekki eins og sandspyrna þurfi 5km langt svæði, 400m er alveg nóg,  það hlýtur að vera hægt að loka af smá blett
þarna.

Ef fólk á ekki alveg greiðan aðgang að svona þá nennir enginn að leggja eitthvað labb á sig útaf 1000 kr eða svo.

Hallinn er er ekki svo mikill að sjá á myndum, veghefill bjargar því á 3klst.

TONI:
Sælir.
Hef ekki labbað þarna en skoðað mikið magn af myndum og má sjá einhverjar á öðru spjalli um sama efni já eða bara á netinu t.d http://search.live.com/images/results.aspx?q=langisandur&FORM=BIRE# en svo er eitt vandamál eins og var rætt hér á undan, það er blessað hafið, það er flóð í kringum hádegi þann dag sem stefnt er á að halda kepnina svo að ef það er eitthvað brim þá fellur þetta um sjálft sig og þá sér í lagi á þeim stöðum þar sem fjaran er hvað slétturst.....eðlilega ekki satt  :wink:

Halldór H.:
Sæll Toni.

Já það er verst með fjárans flóðið.

Er ekki verið að huxa um 16 Mai?

TONI:
Það er 16 maí, eini dagurinn sem er laus svo það stangist ekki á við önnur keppnishöld sem gætu haft áhrif á keppendahópinn.

Valli Djöfull:
Er ekki einhver svaka vinna í gangi á Bakkafjöru eða einhversstaðar þar?  Allar vélar á staðnum og svona? :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version