Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Í skúr drekans
Gustur RS:
Hvaða bíll er þetta sem er í þessu myndbandi ???
Og er eitthvað hægt að nálgast þessa þætti eða er þetta mynd ???
http://www.youtube.com/v/paCFwTs7NXM&hl=en&fs=1&rel=0
Moli:
Bíllinn er 1972 Plymouth Roadrunner sem var m.a. á sýningu KKí fyrra. Myndin var gerð var fyrir afmælissýningu MOPAR klúbbsins í Smáralind 2004, þessu var leyft að rúlla þar og eftir fyrirspurnir eftir sýninguna var ákveðið að fjölfalda nokkur eintök sem kláruðust fljótt. Mjög skemmtileg og áhugaverð mynd sem mætti komast í sölu aftur! 8-)
Dart 68:
Mig minnir nú að þessi mynd hafi verið auglst hérna á spjallinu til sölu og ef að nógur áhugi væri fyrir hendi þá yrði hún fjölfölduð og seld.....
-ég veit svosem ekki hvort myndin var svo bara fyrir e-a fáa útvalda eða hvað :roll: en ég fékk allavegana aldrei eintakið sem ég pantaði :???:
motors:
Soldið skrýtið að fjölfalda ekki meira af þessu, því að það væru mjög margir sem mundu kaupa þessa ræmu,skemmtleg á að horfa,og fyrir alla bara sem hafa áhuga á alvöru bílum.\:D/
emm1966:
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version