Author Topic: Bens 230CE ´90- Korando 2,9TDI ´98- Chevi Van ´83- Mustang ´ 82  (Read 2780 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Til sölu eru eftirfarandi bílar:

Gerð: Mercedes Benz 230CE
Árgerð: 1990
Ekinn: 231.xxx km
Vélarstærð: 2,3L 136hö
Gírskipting:SSK
Eldsneytistegund:Bensín
Litur: Dökkgrár/silfurgrár
Drif: RWD
Dekk / felgur: 16" acthloch krómfelgur m/sumardekk og 15" Funfloch m/vetrardekk
Útbúnaður: Svört leðursæti, hiti í sætum, topplúga, rafdrifnarrúður, aftermarket fram og afturljós, viðarklæðning á mælaborði.
Ástandslýsing: Sk.´10, nýir diskar og klossar að framan, nýjir handbremsu kjálkar að aftan, ný svunta, ný sprautuð svunta og frambretti.
Aðrar upplýsingar: Góður og solid bíll sem er frábær akstursbíll, Þarfnast yfirferðar á hurðasamlæsingardælu og sambandsleysi í rúðuupphalara bílstjórarúða.

Söluverð: 550þkr
Verð: staðgreiðslu verð er 400þkr óumsemjanlegt.
Skipti eða engin skipti: helst ekki...annars 550 í skiptum.
Áhvílandi: núll..

Myndir: http://www.cardomain.com/ride/3202096


Gerð: Ssangyoung Korando 602EL
Árgerð: 1998
Ekinn: 155,xxx km
Vélarstærð: 2,9TDI
Gírskipting: 5gíra
Eldsneytistegund: Dísel
Litur: Svartur
Drif: 4x4
Dekk / felgur: 15"álfelgur m/31"heilsársdekkjum
Útbúnaður: Rollugrind, Kastarar á stuðara og grind, rafdrifnarrúður, raftengt hátt og lágt drif, glasahaldarar, viðarklæðning á mælaborði, dekktar rúður.
Ástandslýsing: Sk´09, Góður og sprækur lítill jeppi. Skemmd á lakki á farþegahurð, Þarf að skipta út drifloku hægra megin að framan.
Aðrar upplýsingar:

Söluverð: 450þkr
Verð:235þkr staðgreitt. vegna drifloku
Skipti eða engin skipti: Helst ekki...
Áhvílandi:núll

Myndir: http://www.cardomain.com/ride/3219137


SELDUR         Gerð: Chevrolet G30 Van         SELDUR
Árgerð: 1983
Ekinn: 80xxx mílur
Vélarstærð: 5,7l V8 350cc
Gírskipting: SSK
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: Rauður
Drif: RWD
Dekk / felgur: 16"krómfelgur m/ónothæfum dekkjum
Útbúnaður: Rollugrind.
Ástandslýsing: Ekta amerískur van tilbúinn undir innréttingu. Þarf að yfirfara fyrir skoðun.
Aðrar upplýsingar: Númer innlögð.

Söluverð 200þkr
Verð: 140þkr staðgreitt
Skipti eða engin skipti: helst ekki..
Áhvílandi: núll

Myndir: http://www.cardomain.com/ride/3202062

Gerð: Ford Mustang Foxbody
Árgerð: 1982
Ekinn: ?
Vélarstærð: 5,0l 302 V8
Gírskipting: SSK C4
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: ?
Drif: RWD
Dekk / felgur: 15" álfelgur breiðari að aftan m/sumardekk
Útbúnaður: ?
Ástandslýsing: Bíllinn er í miðri uppgerð, lakk slípað niður að mestu, vél liggur á bretti, ssk er tiltölulega nýupptekin.
Aðrar upplýsingar: Númer innlögð.

Söluverð: 200þkr
Verð: 140þkr staðgreitt
Skipti eða engin skipti: helst ekki.
Áhvílandi: núll...

Myndir: http://www.cardomain.com/ride/3219142

Einu skiptin sem ég hef áhuga á eru: Götuhjól, 4hjól, amerískur pikkari, impreza gt, 64-66 mustang, 58 fairlane, eða þá einhver bíllinn fari í skiptum á heilsprautun fyrir ´82 múkkann minn.....og kannski byggingatimbur fyrir húsið mitt.. (Tek það framm að ég hef ekki áhuga á neinu dýrara með lánum, en skoða kannski borga 100-200kall upp í eitthvað flott tæki)

Seljandi: Ómar Kristófersson
Sími: 8686589
Email: ok_iceland@yahoo.com
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-