Author Topic: F.A.S.T  (Read 2635 times)

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
F.A.S.T
« on: April 12, 2009, 12:14:09 »
Sæl öll

Athyglisverður árangur hjá þessum félögum sem keppa í F.A.S.T (FACTORY APPEARING STOCK TIRES) mótaröðinni.
Bílarnir verða að líta út eins og þegar þeir komu nýjir af bandinu en þeir mega breyta en það má ekki vera sýnilegt sem þýðir að þeir
eru t.d. að keyra á 6-7" bias ply dekkjum, með pústgreinar og 2,5" púst.
Svona útbúnir eru þeir að fara 1/4 mílu best á 10.30 á yfir 130 mílum. 60 fet 1:60.

http://www.fastraces.org/

Kveðja,
Þröstur.








Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: F.A.S.T
« Reply #1 on: April 12, 2009, 12:50:29 »
Ertu þetta ekki samt haug tjúnnaðir bílar, með 14 í þjöppu og eitthvað? samt geggjað að keyra svona hratt á þessum túttum. Þetta eru áhugaverðir flokkar að fylgjast með.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: F.A.S.T
« Reply #2 on: April 12, 2009, 13:17:03 »
Sæll Elmar

Jú þeir mega tjúnna að vild en það mega ekki sjást neinar breytingar utan á mótorunum og eftirmarkaðsblokkir eru bannaðar.

Kveðja
Þröstur
« Last Edit: April 13, 2009, 15:29:15 by Þröstur »
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: F.A.S.T
« Reply #3 on: April 12, 2009, 17:54:50 »
ok, og allt eldsneyti leyft?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: F.A.S.T
« Reply #4 on: April 12, 2009, 18:56:12 »

Skilst að það sé eingöngu pumpugas,nítró bannað.

Kveðja
Þröstur
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66