Author Topic: KK-Límmiðar til sölu  (Read 3146 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
KK-Límmiðar til sölu
« on: March 26, 2009, 00:37:48 »
Kvartmíluklúbburinn hefur núna til sölu límmiða á bíla með logoi KK.
Allur ágóði af sölu þessara límmiða fer beint í málbikssjóð klúbbsins.
Ef þig langar að styrkja klúbbin og eignast flottan límmiða á bílinn þinn þá er best að hafa samband við mig.
Það er hægt að ná í mig í síma - 847-3217
líka í E-mail - Flappinn@simnet.is
Eða í PM hér á spjallinu.

Til að nálgast límmiðana þá geturu annaðhvort sótt þá til mín í hafnarfjörðinn eða komið á félagsfund á miðvikudögum og keypt þá þar
Athugið að þessir límmiðar límast innan á rúðu bílsins.
Verð á stikkið er 500kr

Einnig er Klúbburinn með límmiða sem stendur Kvartmíla.is á.
Þeir fást gefins hjá mér líka.
Þeir eru í 4 litum Gulum, Silfruðum, Gráum og hvítum
Þeir eru í 2 stærðum 80 cm að lengd og 16 cm að lengd
Þessir lengri límast utan á rúðu en þessir minni að innaverðu.

Myndir af þessum límmiðum



KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #1 on: March 29, 2009, 05:50:02 »
Fínt mál!!
En hvernig er það, eru ekki til neinar derhúfur með merki klúbbsins??
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #2 on: March 29, 2009, 20:43:03 »
Fínt mál!!
En hvernig er það, eru ekki til neinar derhúfur með merki klúbbsins??
Stjórn klúbbsins er að fara yfir það hvað þarf af auglýsingavörum fyrir bílasýninguna í Kórnum um hvítasunnuhelgina.
Margir hafa verið ósáttir með prentun á síðustu bolum og fólk finnst þeir alls ekki flottir.
Spurning ef félagsmenn hafa einhverjar sérstakar skoðanir á þessu eða vilja aðstoða klúbbinn við að hanna flotta boli (der-húfur) sem eru jafnframt ódýrir í prentun endilega hafið samband á nonni(hjá)kvartmila(punktur)is eða bjallið á mig í síma 899-3819
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #3 on: March 30, 2009, 06:30:23 »
Kvartmíluklúbbs merkið stórt á bakinu og www.kvartmila.is þar undir svo lítið KK merki á hægri brjóstkassa...alltaf klassískt look finnst mér.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #4 on: March 30, 2009, 14:19:20 »
Fleiri liti?
Jakkar?
Fleiri snið þegar kemur að bolum, fyrir kjellingar og kannski síðermabolir?

Lítið og nett kvartmila.is og logo á vinstra brjóst eða eitthvað í þá áttina mín skoðun..
Eitthvað smart, sem maður getur notað dags daglega án þess að líta út fyrir að vera 16 ára :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #5 on: March 30, 2009, 18:22:36 »
Varðandi fatamerkingar þá er líka hægt að prenta lógóið á það sem er kallað  trensfer og er prentað í spegli.

og fólk getur fest það á hvaða flík sem er með því að straua það á þið viljið spá í þann möguleika.
En klúbburinn hefur kanski minnst upp úr því??
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: KK-Límmiðar til sölu
« Reply #6 on: March 31, 2009, 13:19:39 »
náði i nokkra límmiða í gær helv flottir :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl