Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

Honda CR 125cc 2007-2008 til sölu

(1/1)

Sivalski:
Góða kvöldið.

Er með hondu cr 125 árgerð 2007 en keypti hana nýja í mai 2008.
ég er búinn að keyra hjólið rétt um 30 klst og var það tilkeyrt rólega.
Alltaf verið skipt um olíu og kassanum, aldrei keppt á því.
Ég setti DP racing kúplingu í hjólið.
Með hjólinu fylgir glænýtt michelin afturdekk, og getur allur búningurinn fyllt.
Buxur, peysa, brynja, hanskar, hjálmur, nýrnabelti og skór.
Hjólið er á original dekkjum.
Hjólið fæst á yfirtöku láni

Sími ; 8473638 eða pm







-Viktor

Navigation

[0] Message Index

Go to full version