Author Topic: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka  (Read 4442 times)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« on: March 23, 2009, 08:12:27 »
Er að leita mér að hvítri málningu til að mála stafi á gúmmídrullusokkana á bílnum hjá mér. Heyrði einhverstaðar að fornbílaklúbburinn lumaði á einhverju svona til að mála rendur á dekkin á gömlu köggunum. Hvar get ég nálgast svona...
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #1 on: March 23, 2009, 10:11:51 »
Hjá Fornbílaklúbbnum!

kv
Björgvin

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #2 on: March 23, 2009, 12:19:35 »
Eru menn virkilega að dunda sér við það að mála hvíta hringi á dekkin?  :smt043
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #3 on: March 23, 2009, 12:51:18 »
Eru menn virkilega að dunda sér við það að mála hvíta hringi á dekkin?  :smt043

Já til að halda original lúkkinu, það eru sumir sem vilja það.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #4 on: March 23, 2009, 14:45:21 »
Það er nú ekki það sem ég átti við Maggi, hvítir hringir eru hið besta mál. En eru menn að mála þá á dekkin? Bæði hægt að kaupa svona dekk (reyndar frekar dýr) og svo er hins vegar hægt að kaupa svona staka hringi sem eru bara settir á felguna með dekkinu, þannig var ég með það og þannig er Arnar með þetta og það lookar bara mjög flott  8-)

Þá er líka alltaf hægt að skipta þeim út þegar þeir eru orðnir brúnir  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #5 on: March 23, 2009, 17:37:40 »
Hringdu í Örn í síma 8952400. Hann var að selja dósina af svona dekkjamálningu á 1000 kall held ég 250ml. hef heyrt að þetta sé helvíti sniðugt...
Valur Pálsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #6 on: March 23, 2009, 18:55:33 »
Það er nú ekki það sem ég átti við Maggi, hvítir hringir eru hið besta mál. En eru menn að mála þá á dekkin? Bæði hægt að kaupa svona dekk (reyndar frekar dýr) og svo er hins vegar hægt að kaupa svona staka hringi sem eru bara settir á felguna með dekkinu, þannig var ég með það og þannig er Arnar með þetta og það lookar bara mjög flott  8-)

Þá er líka alltaf hægt að skipta þeim út þegar þeir eru orðnir brúnir  :D

Jújú.. skil hvað þú meinar, ég hef notað þessa dekkjamálningu á dekk með fínum árangri, bæði til að gera hringi sem og laga hvíta stafi sem hafa dofnað.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #7 on: March 23, 2009, 20:24:26 »
En talandi um svona hringi þá las ég einhverntíman (man ekki hvort það hafi verið hér eða á fornbilaspjallinu ég finn það ekki en það var á öðrum hvorum staðnum) að Höldur á Akureyri hafi einhverntíman keypt helling af svona hringjum einhvern lager eða eitthvað dæmi, ég veit ekkert hvort það er eitthvað til í því samt. Bara ábending ef einhver getur nýtt sér það að þá er tilraun að skoða þetta betur  :wink:
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #8 on: March 24, 2009, 15:42:16 »
En talandi um svona hringi þá las ég einhverntíman (man ekki hvort það hafi verið hér eða á fornbilaspjallinu ég finn það ekki en það var á öðrum hvorum staðnum) að Höldur á Akureyri hafi einhverntíman keypt helling af svona hringjum einhvern lager eða eitthvað dæmi, ég veit ekkert hvort það er eitthvað til í því samt. Bara ábending ef einhver getur nýtt sér það að þá er tilraun að skoða þetta betur  :wink:

Jú, það er rétt ég fékk þessa hringi einmitt þar  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #9 on: April 25, 2009, 20:32:48 »
Hringdu í Örn í síma 8952400. Hann var að selja dósina af svona dekkjamálningu á 1000 kall held ég 250ml. hef heyrt að þetta sé helvíti sniðugt...

Dollin er komin í 1500kall reyndar í dag sagði hann ;) Munar nú samt ekki miklu, en takk fyrir númerið, hann á ennþá til svona
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #10 on: April 25, 2009, 20:59:28 »
 :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hjálp v/hvít málning á dekk/drullusokka
« Reply #11 on: April 26, 2009, 15:46:39 »
Mig minnir að þetta sé til hjá Bílaþjónustunni Járnhálsi
Kristinn Magnússon.