Author Topic: Vantar í 1984 litla Wagoneer / Cherokee  (Read 1162 times)

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Vantar í 1984 litla Wagoneer / Cherokee
« on: March 21, 2009, 17:15:05 »
Góðan dag.

Ég eignaðist "84 Wagoneer um daginn ( litla )

Þetta er sama eða amk mjög svipað boddí og cherokee og mér datt í hug að auglysa hér eftir gulli í hann.

Ef einhver á varahluti í svona bíl á góðu verði þá væri gaman að heyra í viðkomandi.

Vantar t.d bremsu booster , mótor fyrir rúðu bílstjóramegin frammí og svo bara nóg af gramsi.

Vantar reyndar ekki véltengda hluti , né fyrir skiptingu þar sem að hann er með 4.3 chevrolet.

En ef einhver á grams á svoleiðis vél ( ekki vortec ) þá væri gaman að heyra í viðkomandi. Vantar t.d pústgreinar eða flækjur , og svo er alltaf gott að eiga alternator og þessháttar dót.

Kv. Kalli

kalliihofda@simnet.is
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579