Author Topic: GULLFALLEGUR BMW M-TECH 1998 SELDUR  (Read 1930 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
GULLFALLEGUR BMW M-TECH 1998 SELDUR
« on: March 16, 2009, 21:58:06 »
Ætla að sjá hvort einhver hafi áhuga á kreppukillernum mínum.....þótt ég tými varla að selja hann.. :x

Er með mjög þéttann og fallegann 316i e36 með-Mtech sportpakka, sem rúllaði glænýr úr B og L árið 98.
Bíllinn var lengst af í eigu foreldra minna,,,allavega til 2005 að mig minnir. Vel þjónustaður á þeim tíma.
Ekinn 150þús km.

Nýskoðaður, með 10 miða.

Búnaður.
Svartsans,gott lakk.
Mtech-pakki--MEGA flott.
Þjófavörn.
Fjarstýrðar samlæsingar.
16"álfelgur.
Tölvumiðstöð+Aircondition(ný mótstaða)
ABS.
Litað gler.
Birtuvörn í speglum.
Sportinnrétting,Alcantara á sætum.úje
CD+magasín í skotti.
Kastarar,óbrotnir.
Rafmagn í rúðum,afturí líka.
Reyklaus.
ofl.ofl.


Nýtt í bremsum að framan.

Ekkert glamur í vél og kassinn 100%.
Flottur lúkker sem eyðir ekki neinu. 8)

Svo ef einhver vill búa til 325i swap td ertu með MEGA flottann bíl í það.

Verð:490þús
Ath skipti.
8678797-eða Ep.



« Last Edit: March 18, 2009, 20:42:41 by Árni Elfar »
Árni J.Elfar.