Author Topic: slípun á hliðar rúðum ?  (Read 3188 times)

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
slípun á hliðar rúðum ?
« on: March 08, 2009, 19:44:03 »
Sælir, ég er að velta fyrir mér hvort einhver hérna viti hvort það er hægt að "massa,- slípa " eða gera eitthvað sniðugt við rúður sem eru orðnar rispaðar í bílum
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #1 on: March 08, 2009, 20:15:26 »
Já það á að vera hægt ef rispan er ekki orðin mjög djúp td ef nöglin á þér festist í henni þá er það of mikið :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #2 on: March 08, 2009, 20:33:26 »
ég hef einmitt verið að bæla í þessu
hliðar rúðurnar í novuni eru pínu rispaðar
svo það væri magnað að geta lagað þær þó svo að þær verði ekki eins og nýar  :wink:

bara spurning hver gerir þetta eða hvaða efni er best að nota  :-k
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #3 on: March 08, 2009, 22:38:29 »
Þær voru orðnar svona rispaðar rúðurnar í Chevy sem eg átti og það var maður hér á Akureyri sem bauðst til að slípa þær fyrir mig og sagðist nota einhver glermassa í það og hafi oft gert þetta með góðum árangri og það væri ekkert mál, en það varð aldrei úr því að eg færi með rúðurnar til hans svo eg get því miður ekki sagt ykkur hver árangurinn var.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #4 on: March 08, 2009, 22:57:03 »
talandi um massa
ég hef prófað að nota massa frá Glasurit á rúður og þær urðu betri  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #6 on: March 09, 2009, 08:03:05 »
hann heitir Gvuðmundur og er að vinna hjá Bjarna Sigurjóns á AK sem á græjur í þetta
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #7 on: March 09, 2009, 11:59:11 »
nei hann er kallaður Rikki, veistu ekki hver eg er að meina?
Eg hef aldrei þekkt hann undir öðru en Rikki og veit ekki hvers son hann er.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #8 on: March 09, 2009, 12:20:38 »
ja Gvuðmundur sagðist gera þetta þegar ég talaði við hann :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #9 on: March 10, 2009, 21:33:38 »
það eru sennilega of djúpar rispur til að geta náð þeim úr þær eru eins og naglaþjöl þegar maður stríkur yfir þær  :-"
en er séns að þið norðan menn getið reddað mér númerinu hjá þessum heiðurs manni sem er í þessu ??
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #10 on: March 10, 2009, 22:31:16 »
En ein spurning, eru þessar hliðar rúður beinar eða eru þær kúptar?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #11 on: March 10, 2009, 22:39:23 »
Því ef þær eru beinar þá er ódýrasti og besti kosturinn sennilega sá að láta bara skera nýjar rúður. Ég var að spá í að gera þetta og fór niðrá Íspan hérna á Akureyri og fékk verð hjá þeim í 8 rúður, 4 litlar og 4 stórar í 55 chevy og það var litað öryggisgler og verðið var einhversstaðar á milli 20-25.000 sem er hrikalega vel sloppið  :wink:  reyndar eru orðin ca 2 ár síðan en gott verð  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #12 on: March 10, 2009, 22:44:11 »
þetta verkstæði heitir bireiðaverkstæði Bjarna Sigurjóns :idea: ég hitti hann í dag og hann á græjunar í dag og gerir þetta :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: slípun á hliðar rúðum ?
« Reply #13 on: March 11, 2009, 18:34:34 »
þær eru kúptar, annars væri já sniðugt að láta skera fyrir sig nýjar.

Takk fyrir þetta ég finn númerið hjá honum.
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki