Ford Explorer Limited 4X4 árgerð 2000
Er fyrst nýskráður í október 2001.
Ekinn aðeins 79 þús km
Þetta er export týpa svo það er km mælir í honum.
4.0 soch V6 EFI vélin 205-210 hp (sama vélin og er í nýrri bílunum)
5 þrepa 5R55E sjálfskiptingin.
Eyðir í kringum 16-17 lítrum innannbæjar.
Hann er á 265/75-16 (31,7) heilsársdekkjum (orginal stærð á að vera 255/70-16 (30))
Er ekki með krók, en má draga allt að 2,5 tonn.
Dökkblár, grátt leður, hiti í sætum, rafmagn í sætum og minni í bílstjórasæti, rafmagn í flest öllu öðru, loftkæling, glerlúga, ljós undir hliðarspeglum, þokuljós að aftan og cruize controle
Nýr rafgeymir, nýir ballansstangarendar að framan, nýjir bremsuklossar allann hringinn.







Nokkrir hlutir sem er að:
Það vantar vinstra þokuljósið í stuðarann að framan.
Sprunga í vinstra aðalljósi.
Hjörin á armpúða í miðju brotin.
Rispa og lakk flagnað hægra megin á frammstuðara.
Vantar miðju merkta limited á eina álfelguna.
Vinstri baksýnisspegill er smá brotinn.
Samlæsingin er pínu biluð, virkar fínt að opna en þarf að læsa handvirkt. Það er eitthvað búið að spá í þessu, áhugasamir verða látnir vita betur af því.

Rispa hægra megin á frammstuðara og aðeins farið að flagna lakkið.

Vantar þokuljós í stuðara og sprunga í aðalljósi.

Vinstri baksýnisspegill er pínu brotinn en vel nothæfur.
Ásett verð 1.000 þús
Staðgreiðslutilboð 800 þús
Skoða skipti á ódýrari.
Gunnar í síma 847-7039 eða e-mail optical4u[at]msn.com
Það má líka senda mér spurningar í einkapósti.
Bíllinn er í Garðabæ