Author Topic: Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod  (Read 8717 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hi Riders
« Reply #20 on: July 19, 2007, 22:32:53 »
Sælir félagar. :D

Sæll Maggi.

Þú spurðir hvort ég ætti þessa mynd fyrir tveimur árum síðan og þá sagðist ég eiga hana. :!:

Talandi um "alzheimer light" eða þannig, hehe :-k
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #21 on: July 23, 2007, 14:45:41 »
ég er að fara út á föstudaginn og þá verða þessar keyptar og kannski meira til
American Graffiti/Sista natten med gänget
Bullitt/S.E. (2-DVD/Steve McQueen/109)
Death race 2000 (S Stallone/80)
Gone in 60 seconds (Nicolas Cage/119)
Mad Max 2/The road warrior (Mel Gibson/92)
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #22 on: July 23, 2007, 14:58:07 »
Quote from: "Damage"
ég er að fara út á föstudaginn og þá verða þessar keyptar og kannski meira til
American Graffiti/Sista natten med gänget
Bullitt/S.E. (2-DVD/Steve McQueen/109)
Death race 2000 (S Stallone/80)
Gone in 60 seconds (Nicolas Cage/119)
Mad Max 2/The road warrior (Mel Gibson/92)

Ég fílaði Mad Max í tætlur en ekki 2 og 3... :oops:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #23 on: July 23, 2007, 15:23:20 »
haha drag-race-ið í endanum á American Graffiti er svooooo asnalegt  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #24 on: July 23, 2007, 16:23:44 »
Muniði eftir myndinni sem Chuck Norris lék í :?:
Ók um á Ramcharger og í einu atriðinu
var mokað yfir Raminn en hann
ók honum upp úr gröfinni :smt118
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

AlliBird

  • Guest
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #25 on: July 23, 2007, 21:37:38 »
Held að hún hafi heitið " Lone Wolf McQuade "
Hress mynd  8)


... og hér er atriðið....  Tímalaust.. :lol:
http://www.youtube.com/results?search_query=lone+wolf+mcquade&search=Search

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #26 on: July 24, 2007, 08:40:18 »
Svalt atriði :smt098  :smt077
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #27 on: March 14, 2009, 13:25:07 »
Gamall þráður ok, en hvar haldiði að ég hafi keypt gömlu gone in 60 seconds myndina á dvd um daginn??

.........Í "bónus" ...  af öllum stöðum..

Endalaust góð mynd finnst mér.



Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #28 on: March 14, 2009, 14:08:58 »
frábær mynd gamla gone in 60 sec

ég þarf greinilega að kíkja í bónus og versla við glæpamennina :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #29 on: March 14, 2009, 14:15:07 »
Það eru oft alveg lúmskt góðar myndir fáanlegar í Bónus, frekar ódýrar og oft myndir sem maður fær ekki nema erlendis frá.  :smt023
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is