Author Topic: Casting númer á Oldsmobile  (Read 2430 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Casting númer á Oldsmobile
« on: February 27, 2009, 02:36:40 »
Ég er með Oldsmobile mótor sem á að vera 350 big block, getur einhver sagt mér hvar ég finn á honum númerið.

Ég fann eitt númer á honum, staðsett vinstrameginn við kveikjuna,  sem leit einhvernveginn svona út:     10   ( eða LO)
                                                                                                                                           283

                                                                                                                                        Veit einhver hvað það merkir?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #1 on: February 27, 2009, 09:38:04 »
Það er ekkert sem heitir Small eða big block Olds :mrgreen:

Bara svo þú vitir :wink:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #2 on: February 27, 2009, 09:52:49 »
Þú átt að sjá vélanúmerið framan á og ofan á blokkinni, til hliðar við olíuáfyllingar-stútinn. (stéttin ofan á Tímagírnum).
Ef þú finnur númerið, þá get ég flett upp fyrir þig upplýsingum.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #3 on: February 27, 2009, 18:36:53 »
Þú átt að sjá vélanúmerið framan á og ofan á blokkinni, til hliðar við olíuáfyllingar-stútinn. (stéttin ofan á Tímagírnum).
Ef þú finnur númerið, þá get ég flett upp fyrir þig upplýsingum.

Ok. takk fyrir það. Ég fann númerið og þar stóð: 395558 og svo stórt 2 aðeins til hliðar.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #4 on: February 27, 2009, 18:51:55 »
Fann þetta einhverstaðar : "395558 2 is a 68-76 350 block" en langar að fá meiri upplýsingar.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Gizmo

  • Guest
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #5 on: March 09, 2009, 19:40:15 »
395558 code 2 er 68-70  350

Seríalnúmer er fremst vinstra megin á blokkinni, rétt neðan við hedd, byrjar á 3 fyrir Olds, næsti stafur er árið 9 = 1969, svo kemur verksmiðjan M = Lansing, B=Baltimore, X = Kansas City, Z = Fremont.  Því næst eru 6 stafir sem eru seríalnúmer bílsins. TD svona; 39M123456

Þetta er kallað 350 small block, en þær eru reyndar HUGE miðað við td Ford eða Chevy 350, hvort sem er small eða big block Olds.

Small block Olds er 12" milli hedda en big er 14"

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Casting númer á Oldsmobile
« Reply #6 on: March 10, 2009, 00:06:55 »
Takk fyrir þetta
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am