Kvartmílan > Aðstoð
slípun á hliðar rúðum ?
Ómar Firebird:
Sælir, ég er að velta fyrir mér hvort einhver hérna viti hvort það er hægt að "massa,- slípa " eða gera eitthvað sniðugt við rúður sem eru orðnar rispaðar í bílum
Kristján Skjóldal:
Já það á að vera hægt ef rispan er ekki orðin mjög djúp td ef nöglin á þér festist í henni þá er það of mikið :wink:
Brynjar Nova:
ég hef einmitt verið að bæla í þessu
hliðar rúðurnar í novuni eru pínu rispaðar
svo það væri magnað að geta lagað þær þó svo að þær verði ekki eins og nýar :wink:
bara spurning hver gerir þetta eða hvaða efni er best að nota :-k
Viddi G:
Þær voru orðnar svona rispaðar rúðurnar í Chevy sem eg átti og það var maður hér á Akureyri sem bauðst til að slípa þær fyrir mig og sagðist nota einhver glermassa í það og hafi oft gert þetta með góðum árangri og það væri ekkert mál, en það varð aldrei úr því að eg færi með rúðurnar til hans svo eg get því miður ekki sagt ykkur hver árangurinn var.
Brynjar Nova:
talandi um massa
ég hef prófað að nota massa frá Glasurit á rúður og þær urðu betri :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version