Author Topic: Suzuki Alto SS80  (Read 4411 times)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Suzuki Alto SS80
« on: March 07, 2009, 20:58:18 »
Það var svona brúnn Suzuki Alto árg cirka 81 númerislaus í innbænum á akureyri í byrjun 90, Síðast þegar ég sá hann var búið að gera kerru úr honum (Skera hann í tvennt), Veit einhver hvað varð um hann ?

Hann er svona eins og þessi:

Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #1 on: March 07, 2009, 23:41:53 »
Ertu virkilega að spyrja hvað varð um kerru búna til úr bíl sem þú sást fyrir 19 árum síðan.  ](*,)

Ég ætla ekki að vera leiðinlegur en ég held að þú getir sagt þér það sjálfur hvar kerru-bíllinn er í dag.  :-({|=
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #2 on: March 07, 2009, 23:46:40 »
Ertu virkilega að spyrja hvað varð um kerru búna til úr bíl sem þú sást fyrir 19 árum síðan.  ](*,)

Ég ætla ekki að vera leiðinlegur en ég held að þú getir sagt þér það sjálfur hvar kerru-bíllinn er í dag.  :-({|=

ég sá hann nú síðast bara fyrir innan 10 árum síðan, og nei ég get ekki svarað því enda var ég að spurja fallega um hjálp!!
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #3 on: March 08, 2009, 10:33:31 »
ég myndi ekki segja að byrjun 90 sé innan við 10 ár síðan sérstaklega þar sem það er komið 2009 og það eru bara 10 ár síðan síðasta 90 árið var sem var 99  :roll:
Valur Pálsson

Offline lalli_lagari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #4 on: March 08, 2009, 10:37:47 »
Það var einn svona brúnn á Stokkseyri og kannski ennþá,hann var á númerum fyrir sirka 3 árum.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #5 on: March 08, 2009, 10:40:41 »
Heryrðu bara í kallinum sem á heima þarna beint á móti planinu þar sem kerran var.  Hann á kerruna enn og á eða átti
líka annan svona bíl í heilulagi.

Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #6 on: March 08, 2009, 13:38:45 »
Heryrðu bara í kallinum sem á heima þarna beint á móti planinu þar sem kerran var.  Hann á kerruna enn og á eða átti
líka annan svona bíl í heilulagi.



Takk fyrir, geri það
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #7 on: March 08, 2009, 14:18:33 »
Það var svona brúnn Suzuki Alto árg cirka 81 númerislaus í innbænum á akureyri í byrjun 90, Síðast þegar ég sá hann var búið að gera kerru úr honum (Skera hann í tvennt), Veit einhver hvað varð um hann ?

Hann er svona eins og þessi:


ja hérna , maður lifandi , það er ekki öll vitleysan eins , hehe ....... :mrgreen:

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #8 on: March 08, 2009, 22:54:08 »
Æjá þessir Alto ss80 eru alltaf eitthvað svo krúttlegir bílar og bara bísna góðir í akstri miðað við stærð og svo eiddu þeir nánast engu það væri gott að eiga einn svona í kreppunni
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Suzuki Alto SS80
« Reply #9 on: March 09, 2009, 21:42:36 »
Þetta voru snilldarbílar  :lol:, ég og bróðir minn fórum á svona grip ófæran veg en litla skrípið flaut á snjónum.  Þegar við festum hann fyrir rest þá fórum við út og lyftum honum til og héldum svo áfram.  Væri alveg til í að eiga einn svona í safninu :)

kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race