Sæll Harry,
Hérna er önnur mynd af þessum umrædda Camaro
Ég á að ég held allar skráningar af 1969 Camaro sem hafa verið hérlendis, en hún telur 15 bíla (árið 2005)
Af þeim sem ég fór í gegn um kom aðeins einn til greina, ég reyndi að rýna í númerið á myndinni sem þú settir inn, sýnist að fyrsti eða annar stafurinn sé 3 og síðasti 6. Hafsteinn Valgarðss. skrifaði einhverntíma þetta á spjallið um þennan umrædda gula bíl..
Blessaðir ,þessi guli 69 með röndunum var í Hafnarfirði ca 80-82 í eigu Arnars nokkurs og var 307 og glide ,ég tók að mér á sínum tíma að setja TH 350 ásamt nýjum BogM skipti,Arnar seldi hann svo eitthvað út á land ????Þetta er ekki græni Camminn
Mér sýnist aðeins einn bíll koma til greina sem er með tölustafinn 3 í fyrstu tveim, og tölustafinn 6 í síðasta. Sá bíll var í Hfj. 1981 sem stemmir við það sem Haffi sagði, og seldist reyndar ekki langt út á land 1983 en skv. númeri fór hann á Ö númer.
Þetta er bíllinn með fastanúmerið AI-461
Eigendaferill01.06.1984 Sigurbjörn Þ Guðmundsson Dalsel 10
05.05.1982 Grétar Þorgeirsson Furuvellir 16
06.05.1981 Örn Geirsson Breiðvangur 24
14.09.1979 Ragnar Ólafur Sigurðsson Skólavegur 9
14.09.1979 SIGURÞÓR ÞORLEIFSSON SKÓLAVEGUR 9
14.09.1979 Róbert Helgi Granz Suðurhvammur 11
24.05.1978 Þrándur Óðinn Baldursson Logafold 147
19.11.1976 Sigfús Sævar Sigurðsson Laugavegur 126
Númeraferill01.10.1984 R59676 Gamlar plötur
05.10.1983 Ö8395 Gamlar plötur
06.05.1981
G13006 Gamlar plötur
14.09.1979 Ö6091 Gamlar plötur
24.05.1978 H1578 Gamlar plötur
19.11.1976 R51513 Gamlar plötur