Author Topic: Dodge Dart ´62  (Read 3136 times)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Dodge Dart ´62
« on: February 21, 2009, 05:09:59 »
jæja...spyr sá sem ekki veit...
Árið 1992 átti að fara í skoðun Dodge Dart árgerð 1962. Hann virðist ekki ennþá vera mættur. Bíllinn var með númerið Ö1090 en fastanúmerið EB857 eftir því sem mér skilst best. Bíllinn var gerður upp 1977-1978 (tel ég nokkuð öruggt) og fyrir uppgerð var búið að klessa hann hægra megin að aftan. Árin 1977-? átti Jón Bjarnason í Keflavík bílinn (og hann átti hann allavega til 1987 og örugglega lengur en ég er ekki með heimildir fyrir því) og það var hann sem gerði bílinn upp. Hann var þriðji eigandi bílsins. Hér stendur fyrir framan mig "vélin er hallandi toppventlavél, 170 "kúbik" eins og það heitir. Sjálfskiptingin er s.k. takkaskipting." Gaman væri að vita hvað varð um þennan bíl því það er sagt að þetta hafi verið eina eintakið sem eftir var af þessum bílum árið 1987.
Vitneskju mína um þennan bíl hef ég úr tímaritinu Bíllinn 5.tölublað 1987  :wink:
« Last Edit: February 21, 2009, 05:11:37 by crown victoria »
Valur Pálsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #1 on: February 21, 2009, 12:20:23 »
Er þetta svartur Dodge dart með 4 dyrum?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #2 on: February 21, 2009, 16:33:17 »
það er rétt gleymdi að taka það fram svartur með fjórum dyrum og fjórum hurðum  :D
Valur Pálsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #3 on: February 21, 2009, 17:22:36 »
hann er ennþá til og ekkert í svo skelfilegu ástandi
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #4 on: February 21, 2009, 20:25:16 »
jæja það er gott að heyra það  :)
Valur Pálsson

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #5 on: February 25, 2009, 02:30:33 »
Er þetta bíllinn sem var kallaður hálftólf, R 1130, embættisbifreið lögreglustjórans í Reykjavík,Sigurjóns Sigurðssonar, áður en allt fór á hVOLVO.

Offline Emil Hafsteins

  • In the pit
  • **
  • Posts: 90
    • View Profile
Re: Dodge Dart ´62
« Reply #6 on: March 19, 2009, 16:53:12 »
Þessi bíll er í eigu tengdapabba, bíllinn er mjög heill og fer í gang og keyrir. Það er komið að uppgerð á honum en það er ekki mikil vinna í honum.
Bíllinn er til sölu ef að viðunandi verð fæst fyrir hann.
 Það er hægt að hringja í mig í síma 8586270 til að fá frekari uppl.