Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Leita að Pontiac Le Mans '73

(1/2) > >>

atlist:
Daginn
Ég er forvitinn um afdrif Pontiac Le Mans '73 sem ég átti fyrir mörgum árum
Bíllinn var þá hvítur á krómfelgum en síðast þegar ég sá hann var hann blár og eigandi í Reykjanesbæ eða nágr.

Kveðja
Atli Sturluson

atlist:
Hér er mynd af eins bíl eins og hann leit út hjá mér

57Chevy:
Getur ekki verið að hann standi í bílageymslu Fornbílaklúbbsins á Esjumelum.  :-k

954:
Var þessi ekki síðast í porti á höfðanum f neðan Fjaðrabúðina Part?
Held að hann hafi svo farið á Akureyri til Bjössa Vald

Kristján Ingvars:
Ég man eftir svona Le Mans hjá Bjössa fyrir svona ca 4 árum  :-k 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version